Virðing

virðing 

1. Einsettu þér dag hvern að sýna öðrum virðingu.

2.  Taktu eftir jákvæðum orðum og gjörðum þeirra sem þér þykir vænt um.

3.  Leitaðu eftir því góða í hverjum manni.

4.  Segðu eitthvað fallegt.

5.  Ekki nota hrós sem formála að gagnrýni.

6.  Þú getur sýnt fólki virðingu þótt þú sért ekki sammála því.

7.  Gerðu ekki kröfu um endurgjald þegar þú hrósar.

8.  Taktu eftir þeim breytingum sem verða innra með þér þegar þú sýnir virðingu.

9.  Með því að sýna öðrum virðingu eykur þú Sjálfsvirðingu þín.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Tek undir þessi heilræði því ég reyni eftir fremsta megni að fara eftir þeim.

Kv. Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.1.2011 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband