pistill 2

Vímuvarnapistlar 

Pistill 2.

Misnotkun áfengis er einkenni vandamáls sem á sér dýpri rætur : hræðsla við að bregðast félagslega eða í skólanum , sorg í kjölfar missis sem nýlega hefur átt sér stað eða lítið sjálfstraust.  Líttu hið raunverulega vandamál alvarlegum augum og leitaðu hjálpar fagmanns í viðkomandi máli sem varðar barnið þitt:
Náðu tökum á áfenginu áður en það nær tökum á þér!

Lífsýn  fræðsla og forvarnir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband