pistill 3

Vímuvarnarpistill

Pistill 3.

Ef þig grunar að barn þitt neyti áfengis skaltu ekki afsaka eða leiða slíka hegðun hjá þér.  Það er aldrei óviðeigandi fyrir foreldri að spyrja : hefurðu verið að drekka ? drekka vinir þínir ? var áfengi haft um hönd í partýinu? Jafnvel ef svar við slíkum spurningum er umbúðalaust ,,Nei” þá hefurðu að minnsta kosti komið barninu þínu í skilning um það að þú ert að fylgjast með

Lífsýn fræðsla og forvarnir 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband