pistill 1

Vímuvarnarpistlar

Pistill 1.

Þrátt fyrir að erfitt geti reynst að standa frammi fyrir þeirri staðreynd að barnið þitt neyti áfengis er gríðarlega mikilvægt að taka markviss skref án tafar til að koma í veg fyrir frekari neyslu áfengis .
Þegar krakkar byrja að neyta byrjendalyfja áfengi eða sígarettur að staðaldri aukast líkurnar á að þeir prófi hættulegri lyf eins og hass kókaín heróín eða LSD.
Ekki óttast að taka róttæka afstöðu með því að fylgjast með félagsskap eða afþreyingarvenjum barns þíns en umfram allt skaltu gæta að hvað býr að baki hegðuninni.

Lífsýn fræðsla og forvarnir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband