Forvarnarstarf fyrir börn og ungling

TST

Tómstundir - Sjálfstyrking - Tónlist

Er barna og unglingastarf Lífsýn fyrir börn og ungling 6-16 ára og eru hóparnir okkar aldursskiptir þar sem við tvinnum saman tómstundir, sjálfstyrkingu og Tónlist. 

Stefna okkar með þessu starfi er að efla stjálfstraust barna og ungmenna. Byggja þannig upp sterka forvörn fyrir framtíðina.

Leiðarljós TST

• Við virðum stundvísi
• Við virðum hvort annað og sýnum góða framkomu
• Við reykjum ekki né neitum annarra vímuefna
• Við erum snyrtileg til fara
• Við tökum virkan þátt í starfinu

Með hugmynd okkar er áherslan lögð á að mæta einstaklingnum þar sem hann er og vinna út frá því í átt að betri lífsstefnu.

Við erum mjög sveigjanleg að þörfum hvers einsstaklings/hóp og munum aðlaga starfið að hópunum. Langar þig að spila á hljóðfæri, syngja, mála, dansa, föndra, búa til listaverk, hópeflisleikir, fræðsla, forvarnir ofl.

• Eflum félagsleg tengsl og sýnum gagnkvæma virðingu.
• Eflum sjálfstraust, sjálfsstjórn, samvinnu og 
tillitssemi.
• Hvetjum til sjálfstæðra vinnubragða.
• Hvetjum til þátttöku í félagsstörfum, tónlist, söng 
og öðrum tómstundum.
• Bjóðum uppá fræðslu, umræður og forvarnir af 
ýmsu tagi.

Lífsýn fræðsla og forvarnir sími 771-4474

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband