Útvarpsþátturinn Lífsýn hér á blogginu okkar
6.10.2010 | 08:01
Útvarpsþátturinn Lífsýn
Þáttur unga fólksins
Þáttur sem fjallar um ungt fólk sjálfsskoðun og sjálfstyrkingu fyrir einstaklinga sem hafa orðið undir , fíklar, meðvirklar, aðstandendur, ofl.
ma. spjall, fræðsla um þær sjálfshjálpar aðferðir sem eru í boði, vitnisburðir, spurt og svarað, forvarnir, fræðsla , sjálfstyrking, viðtöl og tónlist.
viðtöl við fólk sem hefur verið í baráttu við að koma lífi sínu í lag og líða vel.
Nýr þáttur í hverri viku. 60 mín á fm 105,5 á föstudögum klukkan 11:00
og síðan eftir það hér á blogginu okkar :) (hér til hægri undir tenglar)
Lífsýn fræðsla og forvarnir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.