Spurt og svarað V " Hjálp!"
27.10.2010 | 07:33
spurning:
Þannig er að ég er í sambandi við mann. Hann getur mjög illa stjórnað drykkju sinni. Hann dettur kannski í það 2svar í mánuði að jafnaði og drekkur mjög illa í hvert skipti. Hann skandaliserar yfirleitt alltaf, hann hefur barið mig svo eitthvað sé nefnt. Hann drekkur jafnvel þótt hann sé með börnin sín hjá sér. Hann fær yfirleitt töluverðan mórall eftir djamm. Hann á til að muna ekki stóra kafla. Hann hefur viðurkennt að nota áfengi sem deyfilyf vegna erfiðra tilfinninga. Hann hefur tvisvar sinnum frá áramótum ákveðið að hætta að drekka en ekki fylgt því eftir nema í um einn og hálfan mánuð.
Svar:
|
Flokkur: spurt og svarað ? | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.